Um vefinn

Fuglavefurinn er endurskoðuð útgáfa eldri vefjar sem unninn var í samstarfi Námsgagnastofnunar og Jóhanns Óla Hilmarssonar, fuglafræðings. Forritun annaðist Hildigunnur Halldórsdóttir tölvunarfræðingur.

Ljósmyndir: : ©2017 Jóhann Óli Hilmarsson, nema myndir af dílaskarfsungum, músarrindilshreiðri, þórshanaunga og þúfutittlingsungum: Sigurður Ægisson, brandandarhreiðri: Andrés Skúlason, gráþrastarunga: Eyþór Ingi Jónsson, fálka- og arnarhreiðrum: Magnús Magnússon, gulandarungum: Kristinn Vilhelmsson, helsingjahreiðri: Björn Gísli Arnarson, jaðrakansunga og krossnefsungum: Örn Óskarsson og þórshanahreiðri: Yann Kolbeinsson.

Texti: Textar um fugla eru fengnir úr bókinni Íslenskur fuglavísir 3. útgáfa, eftir Jóhann Óla Hilmarsson. Útgefandi © 2011 Mál og menning.

Fróðleikur: ©2007 Sólrún Harðardóttir. Teikningar ©2007 Jón Baldur Hlíðberg.

Útlitshönnun: Arnar Ólafsson

Kort: Jóhann Óli Hilmarsson og Ester Magnúsdóttir, Menntamálastofnun. Kort yfir varpstöðvar íslenskra fugla byggja á gögnum frá Náttúrufræðistofnun, samantekt Kristinn Haukur Skarphéðinsson.

Hljóð: Fuglasöngur ©1985 Námsgagnastofnun, upptökur RÚV, fyrst fluttar sem fugl dagsins árið 1965.
2016 ww.xeno-canto.org: XC 217672 Albert Lastukhin, XC 141747 Andrew Spencer, XC 46090 Dougie Preston, XC 134233, 138268, 135863, 135861 Fernand Deroussen, XC 214216 Hannu Jännes, XC 108567 Herman van der Meer, XC 320623, 312385 Jens Kirkeby, XC 314077 Julien Rochefort, XC 223302 Karri Kuitunen, XC 234349 Lauri Hallikainen, XC 239375 Mikael Listgård, XC 343164, 83941, 112787 Patrik Åberg, XC 29894, 193957 Rob van Bemmelen, XC 295121 Ruud van Beusecom, XC 104580 Ryan P. O‘Donnell, XC 180421 Stein Ö Nilsen, XC 256948 Steph, XC 338144, 317481, 236540, 263885 Terje Kolaas, XC 340747, 347417, 350463 Tero Linjama.

Ritstjórn: Hafdís Finnbogadóttir, Tryggvi Jakobsson.

Vefgerð: Hildigunnur Halldórsdóttir.

Afritun á efninu er með öllu óheimil.

Útgefandi: Menntamálastofnun 2017.