Landfuglar

Þetta er fremur ósamstæður flokkur þar sem safnað er saman land- eða þurrlendisfuglum, öðrum en spörfuglum.

Svipað og með spörfugla er afar lítið um landfugla eða skógarfugla hér á landi. Ástæðurnar fyrir fæð þurrlendisfugla í lífríkinu eru skógleysi og einangrun landsins.

Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg og beittar klær. Kyn þessara fugla eru svipuð útlits, hjá ránfuglum og uglum er þó kvenfuglinn nokkru stærri og yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpur.

Litlir

Meðalstórir

Stórir


Bjargdúfa

Brandugla

Fálki

Haförn

Rjúpa

Smyrill