Vatnafuglar

Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni.

Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar. Hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu. Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn.

Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru lómur og himbrimi.

Litlir

Meðalstórir

Stórir


Álft

Blesgæs

Brandönd

Duggönd

Flórgoði

Gargönd

Grafönd

Grágæs

Gulönd

Hávella

Heiðagæs

Helsingi

Himbrimi

Hrafnsönd

Húsönd

Lómur

Margæs

Rauðhöfðaönd

Skeiðönd

Skúfönd

Stokkönd

Straumönd

Toppönd

Urtönd

Æðarfugl