Fróðleikur

Fætur

 • Fótur af brúsa

 • Fótur af goða

 • Fótur af hegra

 • Fótur af önd

 • Fótur af ránfugli

 • Fótur af skarfi

 • Fótur af spætu

 • Fótur af spörfugli

 • Fótur af strúti

 • Fótur af sundahana

 • Fótur af svölungi

 • Fótur af þyrli

 • Fótur af vaðfugli

Skoðaðu fæturna á myndunum.
Fætur eru heldur betur fjölbreyttir!

Fjölbreytni í gerð gogga og fóta tengist lifnaðarháttum og búsvæðum fuglanna.

Að hvaða leyti eru fætur fugla ólíkir?

Fætur eru: