Fróðleikur

Búsvæði > Aðlögun

Fólki myndi bregða í brún ef það sæi mörgæs í skógi, hrafn á sundi eða stokkönd uppi í tré!

Í aldanna rás hafa fuglarnir lagað sig að ákveðnum aðstæðum í umhverfinu. Kjörlendi tegundanna er ólíkt.

Aðlögun fugla getur falist í útliti þeirra, þroskaferli og hegðun.