Fróðleikur

Lífsferill

Fuglarnir eiga sín æviskeið. Kynslóðir koma og kynslóðir fara hjá þeim eins og öðrum. Fuglar verða misgamlir eftir tegundum. Þeir eru líka misgamlir þegar þeir verpa í fyrsta sinn eggjum sem síðan klekjast út.

Vissulega eiga fleiri atburðir sér stað í lífi fuglanna. Farfuglar fara í langflug, fuglar fella fjaðrir og þannig mætti halda áfram.

0 1 2 3